Flýtitenglar

VAXNA

Stofnaður hefur verið nýr sjóður, Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019 sem undirritaður var í febrúar 2015. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og tekur við hlutverki Menningarráðs Eyþings, Vaxtarsamnings Eyjafjarðar og Vaxtarsamnings Norðausturlands og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna, atvinnuþróunar og nýsköpunar auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála.

Sjá Uppbyggingarsjóð á valstiku hér að ofan.

Upplýsingar um eldri Vaxtarsamning Norðausturlands má nálgast hér.

Smellið hér til að sækja framvinduskýrsluform fyrir VAXNA verkefni.