Flýtitenglar

large_1517398814_researchgethelp_0

Styrkir til rannsókna á sviði byggðamála

Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála. Sjóðurinn hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna-, þróunar- og háskólastofnanir eða aðrir lögaðilar. Umsóknarfrestur er til miðnættis 15. mars 2018.

Nánari upplýsingar og umsóknargögn á vef Byggðastofnunar