Flýtitenglar

Opið fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur er til 28. október næstkomandi. Framkvæmdasjóðurinn styrkir verkefni á ferðamannastöðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga jafnt sem einkaaðila sem uppfylla ákveðin skilyrði. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel reglur sjóðsins og vanda umsóknir.  sjá nánar