Flýtitenglar

Styrkir og skattafsláttur vegna vöruþróunar- og nýsköpunarverkefna

Samtök Iðnaðarins bjóða félagsmönnum sínum á kynningarfund þar sem gefið verður stutt yfirlit yfir helstu sjóði sem bjóða styrki sem henta framleiðslufyrirtækjum og í kjölfarið býðst félagsmönnum að hitta sérfræðinga sem þekkja vel til í styrkjakerfinu, geta leiðbeint um hvaða sjóðir henta í hverju tilviki og gefið ráð um hvernig á að skrifa góðar umsóknir. Ekki er nauðsynlegt að vera með verkefnishugmynd til að koma á fund. Fundur verður á Akureyri 4. september kl. 13.00
Skráning og upplýsingar á vef SI