Flýtitenglar

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Málþing um innanlandsflug sem almenningssamgöngur verður haldið á Hótel Natura í Reykjavík, miðvikudaginn 4. október kl.13:00. Að þinginu standa atvinnuþróunarfélög landshluta í samstarfi við Byggðastofnun. Auk áhugaverðra innlendra erinda  verður kynning skosku leiðinni er Rachel Hunter, svæðisstjóri  hjá Highland and Island Enterprise,  fjallar um efnahagslegan og félagslegan ávinningi af fyrirkomulagi Skota.
SJÁ DAGSKRÁ MÁLÞINGSINS