Flýtitenglar

Umsóknarfrestur styrkja AVS verður 1. desember

AVS rannsóknasjóður starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og tekur á móti umsóknum um styrki til verkefna, sem auka verðmæti sjávarfangs.  Styrkirnir eru tvenns konar; annars vegar hefðbundnir rannsóknastyrkir sem geta verið allt að 12 milljónir kr. í þrjú ár og hins vegar styrkir til eins árs, allt að einni milljón kr. til minni verkefna eða forverkefna til undirbúnings stærri verkefna.

Sjá umsóknargögn og nánari upplýsingar á vef AVS