Flýtitenglar

Norðurslóðaáætlunin opnar fyrir umsóknir 1. október 2017

Norðurslóðaáætlunin (NPA) er samstarfsverkefni Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands, Írlands, Norður-Írlands, Íslands, Grænlands, Færeyja og Noregs. Markmið NPA er að aðstoða íbúa á norðurslóðum við að skapa þróttmikil og samkeppnishæf samfélög með sjálfbærni að leiðarljósi. Ástæða tilkynningarinnar núna er til að veita væntanlegum umsóknaraðilum rúman tíma til að þróa verkefnahugmyndir sínar, finna samstarfsaðila og tryggja mótframlög. – SJÁ NÁNAR