Flýtitenglar

Hönnunarsjóður auglýsir eftir styrkumsóknum

Hönnunarsjóður minnir á að enn er opið fyrir umsóknir um styrki. Þetta er önnur úthlutun af fjórum í ár, en frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti 11. apríl 2017. Í þessari atrennu er hægt að sækja um markaðs-, þróunar- og verkefnastyrk. Auk þess sem hægt er að sækja um ferðastyrki.

Sjá nánar hér