Flýtitenglar

Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsnáms í Svíþjóð. Veittir verða styrkir til:

  • framhaldsmenntunar eftir lokapróf í verknámsskóla eða sambærilega menntun
  • undirbúnings kennslu í verknámsskólum eða til framhaldsnáms verknámsskólakennara
  • ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er í boði á Íslandi

Sjá nánari upplýsingar