Flýtitenglar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra fyrir árið 2018. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember. Starfsmenn uppbyggingarsjóðs verða á ferðinni um starfssvæði atvinnuþróunarfélagsins dagana 16.-17. nóvember og veita ráðgjöf við gerð umsókna
sjá nánar hér